Robert Mondavi Private Selection Merlot, California 2016

Robert Mondavi var einu sinni virtasti vínframleiðandi í Bandaríkjunum, en eins og gengur og gerist fór að halla undan fæti hjá þeim bæði vegna offjárfestingar og breytinga á vín stíl.  Sem sagt þeir gleymdu upprunanum og reyndu að búa til vín sem voru meira í líkingu við frönsk vín sem féll ekki í kramið hjá amerískum neytendum.  Þetta hafði mikil áhrif og salan dalaði og fyrirtækið fór á hausinn. Það er því sönn ánægja að sjá þá rísa upp aftur og framleiða gott Kaliforníu vín eins og þeir gerðu þegar þeir voru upp á sitt besta.

Þetta Merlot er full þroskað nú þegar með góðu braðgi af plómum og svörtum kirsuberjum og smá kanil og vanillu í bakgrunni. Eftirbragðið er meðal langt og gott. Vínið var keypt í fríhöfninni á 1.799 kr..

mondavi merlot
Mondavi og ostar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s