Mánaðarsafn: júlí 2019

Rich Prosecco og Rich Prosecco Rosé

Dósa bjór frá örbrugghúsum er orðinn gríðarlega vinsæll erlendis, svo vinsæll að vín framleiðendur eru að fylgja eftir vinsældunum og búa til gæða vín og átappa á dósir. Mér persónulega finnst það góð hugmynd. Enda sennilega ekki verra og jafnvel … Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Hvítvín, Nýlega smakkað, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins júli 2019

Magister Bibendi Garnacha Crianza 2016 Við kynnum með stolti fyrsta vín mánaðarins á nýrri vefsíðu Vínsmakkarans, Magister Bibendi Garnacha Crianza 2016! Spænsk vín hafa alltaf verið gríðarlega vinsæl á Íslandi og engin furða, gæðin í heild eru stórkostleg miðað við … Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd