Vín mánaðarins sept. 2019

Down Under Shiraz-Cabernet Sauvignon

Down Under Shiraz-Cabernet Sauvignon 2017 frá Ástralíu er lýsandi dæmi um hvernig góð markaðssetning á að vera hjá vínframleiðanda (eitthvað sem Frökkum veitir ekki af að læra), einfalt nafn, þokkalega fallegur miði og áhersla lögð á það sem er að slá í gegn hjá neytendum í dag, sem sagt  það stendur stórum stöfum Organic (lífrænt)  á áberandi stað!

Lesa áfram „Vín mánaðarins sept. 2019“