Vínsmakkarinn mælir með.

Paul Blanck Riesling 2018

Paul Blanck er einn virtasti vínframleiðandi í Alsace í Frakklandi og ekki að ástæðulausu. Vínin frá þeim hafa alltaf verið í  miklum gæðum, jafnvel þegar uppskeran í Alsace hefur ekki verið sem best,  hefur Paul Blanck staðið upp úr gæðalega séð. 

Lesa áfram „Vínsmakkarinn mælir með.“