Bjór mánaðarins október, 2019.

Vonandi datt engum í hug að ég myndi EKKI velja Oktoberfest bjór sem bjór mánaðarins í október??

Fyrir valinu var Löwenbrau Oktoberfest Bier, ljós lager með frekar hátt alkohól magn eða 6.1%. Bjórinn er bestur frekar vel kældur finnst mér, og gefur smá malt og humla bragð. Þetta er ekki bjór sem gerir miklar kröfur til bragðlaukanna eða lætur þig hugsa um tilgang lífsins, enda var hann ekki bruggaður til að gera slíkt. Þessi bjór er til að njóta í góðum félagsskap og skemmta sér. Verðið er 499 kr. fyrir 50 cl. dós.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s