-
Færslusöfn
-
Tækni
Mánaðarsafn: nóvember 2019
Vín mánaðurins Nóvember 2019
Trapiche Medalla Cabernet Sauvignon 2013 árgangur frá Mendoza, Argentínu. Ég var svo heppinn að komast einu sinni í matar og vínsmakk hjá Serena Sutcliffe, einum albesta vín sérfræðing heims, og hún var þá yfir vín deild Sotheby´s.
Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Vín, Vín mánaðarins
Merkt argentina, christmas, goodwine, lamb, red, steak, trapiche
Færðu inn athugasemd