Mánaðarsafn: desember 2019

Vín mánaðarins desember 2019.

Jólin eru á næsta leiti og auðvitað verðum við að njóta jólanna með góðu víni, er það ekki?  Í desember ætlum við að kíkja á Rioja svæðið, og eitt af betri vínum á verði frá 2.000 – 3.000 finnst mér.

Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Vín með jólamatnum 2019.

Þegar kemur að hátíðamat er ýmislegt í boði og margir með ákveðnar hefðir. Sumir vilja hafa hangikjöt á jóladag, aðrir vilja hamborgarhrygg, enn aðrir eru farnir að snúa sér að kalkún, og sumir eru komnir í vegan fæði alla leið. Halda áfram að lesa

Birt í Hvítvín, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd