Ventisquero vínsmakk.

Þegar ég fjallaði um vín mánaðarins í febrúar 2020, tók ég fram að mér fyndist Ventisquero línan sú besta  sem ég hef smakkað frá Chile í mörg ár.  Í þessari línu eru öll vínin í mjög góðum gæðum miðað við verð (þ.e. verð frá 2.000-3.000kr.).

Lesa áfram „Ventisquero vínsmakk.“

Vín mánaðarins mars 2020.

Colombia Crest Cabernet Sauvignon 2016

Columbia Valley, Washington U.S.A.

Gamall vinur heimsóttur á ný.

Fyrir stuttu síðan hélt ég smá matarboð heima fyrir góðan vina hóp. Ákveðið var að smakka langdýrasta og sennilega með þeim allra besta vín sem ég hef nokkurn tíma átt (nánar verður fjallað um það síðar). En ég vissi að það væri ekki nóg vín handa hópnum svo ég ákvað að fara í ríkið til að finna vín sem myndi vera „drykkjarhæft“ og á skynsamlegu verði, til að bjóða upp á á eftir dýra víninu.

Lesa áfram „Vín mánaðarins mars 2020.“