Mánaðarsafn: maí 2020
Vín mánaðarins maí 2020
Það er oft á tíðum erfitt að finna gott vín með vel krydduðu, grilluðu grísakjöti. Halda áfram að lesa
Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins
Merkt grís, grill, rauð, Rauðvín, rautt, red, red wine
Færðu inn athugasemd
Þrír lager bjórar til að smakka í sumar.
Bjórarnir voru allir þokkalega góðir, hver á sinn hátt, þeir voru mismunandi léttir en allir mjög ferskir og svalandi eins og góðir sumar bjórar eiga að vera. En við skulum byrja á léttasta bjórnum. Halda áfram að lesa