Vin mánaðarins Janúar 2021.

English below

Guð sé lof nýja árin er byrjaður! Ég held að það hreinlega getur ekki verið verra en 2020 (7,9,13). Til að fagna því verður vín mánaðarins að þessu sinni frá gamla heimurinn eða réttara sagt eitt góðan Brunello frá Toskana í Ítalia!

Það er alltaf gaman að smakka gott vín frá Toskana og eitt af vinsælasta og besta svæði er án efa Montalcino. Vínin þaðan er oftast búið til að eldast og endast vel. Hér er lýsandi dæmi um slíkt.

Casisano Brunello di Montalcino 2015, framleitt af Tommasi er dökkt brúnn í lít sem gefur sterklega til kynna að vínið er farinn að þroskast ansi vel, en þetta er algengt sjón fyrir Brunello vín. Lýktin er sterkt með mikið af kirsuberja sulta, eik og jarðvegs tón. Bragðið er mjög kröftugt en griðarlega tannín ríkt og er með þurrkaðan kirsuberja, eik, kaffi og vanilla tón. Eftirbragðið er langt og alkohol ríkt. Þetta er ekki Sultukennt ávaxtaríkt skrimsli, af og frá. Það má alveg njóta vínin núna en það má alveg geyma í 10 ár. Verðið er 6.299 kr.  

Wine of the month January 2021

Thank goodness the new year has arrived, though the first 6 days have been a little rough!! It can not get any worse than 2020 (he says while waiting for an alien attack)!! To celebrate, the wine of the month will be from one of my favourite areas in the old world, Brunello in Tuscany, Italy.

It´s always nice to taste a good Tuscany wine og one of the most popular growing areas is Montalcino. Their better wines, while good young are expected to age for long periods of time. Here is a classic example of a good Brunello di Montalcino.

Casisano Brunello di Montalcino 2015, produced by Tommasi has a dark brown color, suggesting it has developed and matured quite well, but that is not an umcommon color for even a young Brunello. The nose has lots of cherry jam, oak and earth tones to it. The taste is very heady and very tannin rich with dried cherries, oak, coffee, and vanilla flavours. The aftertaste is long lasting with a strong alcohol taste. This is not a jammy, heavy wine, it can be drunk now or kept for at least 10 years. The price is 6.299 kr.   

Þessi færsla var birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Leave a Reply