Mánaðarsafn: apríl 2021

Duckhorn portfolio vínsmakk.

Ég er einn af mörgum sem finnst Duckhorn Merlot með þeim allra bestu Merlot í Bandaríkjunum, og þó flestir vínáhugamenn kannist við það vín, vita fáir hér á landi að Duckhorn er með mjög breitt úrval af víni yfir höfuð. Vín úrvalið þeirra teygist alla leið frá Paso Robles, Central Caost, Napa og Sonoma alveg upp í Washington fylki! Halda áfram að lesa

Birt í Hvítvín, Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Duckhorn portfolio winetasting

I am one of many who find Duckhorn Merlot to be one of the best Merlots from the U.S., though most wine lovers know of their Merlots, most wine lovers in Iceland do not know of their of their overall … Halda áfram að lesa

Birt í English | Færðu inn athugasemd