Greinasafn fyrir flokkinn: Bjór mánaðarins

Bjór mánaðarins október, 2019.

Vonandi datt engum í hug að ég myndi EKKI velja Oktoberfest bjór sem bjór mánaðarins í október??

Birt í Bjór, Bjór mánaðarins, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bjór mánaðarins September 2019.

Blue Moon Belgian White Ale Í dag er algengur sá útbreiddi misskilningur að öll góðu Micro og Craft Brewery Bandaríkjanna séu sjálfstæðir litlir aðilar, sem reka brugghúsin í dimmum geymslum og skúmaskotum einhvers staðar í litlum krumma bæjum í Bandaríkjunum.

Birt í Bjór, Bjór mánaðarins, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd