Greinasafn fyrir flokkinn: Nýlega smakkað

Fimm bestu vínin sem ég smakkaði í ár og fást í Á.T.V.R.

Í ár hef ég ákveðið að sigta út og velja þau fimm vín sem mér fannst standa upp úr af öllum sem ég smakkaði.  Þó  að ég hafi smakkað helling af góðu víni sem fæst ekki í ríkinu, ákvað ég að öll vínin á listanum í ár verða að fást í ríkinu. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Fjögur ný vín

Það gekk allt of vel að kynna síðasta framúrskarandi vín (Ch. Ducluzeau) það litla sem var eftir kláraðist á sama degi og greinin kom út! Til að bæta upp fyrir þá sem fengu ekki að smakka vínið ætla ég að fjalla um fjögur vín sem komu nýlega í hillur Á.T.V.R. frá fjölskydu samsteypu (negotiant), Jean-Pierre Moueix sem mér finnst áhugaverð. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd