Greinasafn fyrir flokkinn: Nýlega smakkað

Framúrskarandi: Dry Creek Zinfandel.

En af hverju hef ég svona mikla trú á víninu? Einfaldlega vegna þess að ég dæmi alltaf vín eftir verðinu, mín skoðun er, er vínið peninganna virði? Mér er alveg sama hvort vín kostar 2.000 kr. eða 40.000 kr.. Spurningin er, borgar það sig? Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins júlí 2021.

Inn á milli þess að fá að smakka öll þessi yndislegu nýju vín sem eru á markaðinum, fæ ég eitt og eitt „gamalt og gott“ vín sem hefur verið til sölu árum saman í Á.T.V.R.. Ég smakka þau til að athuga hvernig þau standa sig í samanburði við ný vín sem eru að koma frá sama svæði. Sum standa sig vel önnur ekki eins vel. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd