Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Vín mánaðarins nóvember 2020.

Mér finnst ég hafa verið rosalega duglegur að lýsa ást minni á bragðmiklu þungu rauðvíni að undanförnu. Það mætti halda að það sé það eina sem ég drekk!! Reyndar er það af og frá, eins og ég segi alltaf á mínum vín námskeiðum, það er staður og stund fyrir allar tegundir af víni. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Færðu inn athugasemd

Framúrskarandi vín.

Ég verð að viðurkenna, að þó mér hafi ekki verið boðið á kampavíns kvöld á VOX um daginn (enda sennilega ekki haft efni á því hvort eð er), fannst mér hugmyndin frábær. Það veitir ekki af að fá sér smá „bubbly“ á þessum tíma ársins til að lyfta sér aðeins upp! Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , | Færðu inn athugasemd