Greinasafn fyrir flokkinn: Vín

Vín mánaðarins júní 2021.

Mér finnst kominn tími til að hætta að flokka ódýrt lífrænt ræktað vín sem „öðruvísi“ vín. Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Eurovision Bubbly.

Það er stutt í Eurovision og auðvitað vantar fólki eitthvað til að skála fyrir þegar við vinnum (eða lendum í sextánda sæti)!  Spurningin er hvort við eigum að hvíla prosecco og cava og fara í örlítið dýrara freyðivín í ár? Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín | Merkt , , | Færðu inn athugasemd