Greinasafn fyrir flokkinn: Freyðivín

Bubbly: Decoy.

Það er svolítið erfitt að fagna sumrinu þegar það er sífellt skýjað, blautt og kalt, og ekki batnar það  þegar takmörkunum er skellt á enn einu sinni! En við reynum samt, vegna þess að þó að veðrið og ríkistjórnin (eða réttara sagt COViD 19)  eru sífellt að gera okkur lífið leitt Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Eurovision Bubbly.

Það er stutt í Eurovision og auðvitað vantar fólki eitthvað til að skála fyrir þegar við vinnum (eða lendum í sextánda sæti)!  Spurningin er hvort við eigum að hvíla prosecco og cava og fara í örlítið dýrara freyðivín í ár? Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín | Merkt , , | Færðu inn athugasemd