Greinasafn fyrir flokkinn: Freyðivín

Bubbly: Zonin

Prosecco er ekta „hvers dags“ freyðivín, þokkalega bragðgott, létt og þægilegt í munni og ekki of þungt fyrir budduna heldur. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bubbly: Decoy.

Það er svolítið erfitt að fagna sumrinu þegar það er sífellt skýjað, blautt og kalt, og ekki batnar það  þegar takmörkunum er skellt á enn einu sinni! En við reynum samt, vegna þess að þó að veðrið og ríkistjórnin (eða réttara sagt COViD 19)  eru sífellt að gera okkur lífið leitt Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd