Sumar hvítvín.

Ég fékk send skilaboð um að ég mætti fjalla meira um hvítvín, sérstaklega yfir sumarið. Til að leysa þetta hef ég tekið saman nokkur góð hvítvín og eitt Prosecco sem henta vel við alls konar tilefni það sem eftir er af sumrinu. Gaman var að smakka svona gríðarlega mismunandi vín og þess má geta að  ekkert þeirra er yfir 3.000 kr. Ef sumarið er ekki tilvalinn tími til að prófa nýtt vín þá veit ég ekki hvenær það er.

Lesa áfram „Sumar hvítvín.“