Efst á baugi

Vín mánaðarins október 2020.

Það er fátt sem gleður fólk nú til dags, meira að segja erfitt ár virðist ætla að fara fram úr sjálfu sér með leiðindum í lokin. En eitt sem er að gera erfiða tíma bærilega eru góðir vinir og samstarfsfólk. Ég er t.d. mjög lánsamur í báðu, einnig hafa þó nokkrir af mínu samstarfsfólki tengst mér sem góðir vinir líka.  Þeir sýndu það á afmælinu mínu um daginn þegar þeir gáfu mér svo góða gjöf að ég varð að gera það að víni  mánaðarins!!

Eins og sést á myndinni er þetta tilvalið með góðu nautakjöti!
Lesa áfram „Vín mánaðarins október 2020.“

Vín mánaðarins Júlí 2020

Marques de la Concordia Rioja Santiago 2018

Það eru allir að ferðast innanlands í ár og það fer ekki á milli mála að við erum heppin þjóð að eiga svona gríðarlega fallegt land. En ég efast ekki um að á meðan fólk er að ferðast þá eru þó nokkrir sem sakna þess að liggja í hitanum einhvers staðar á Spáni eða annars staðar.  

Lesa áfram „Vín mánaðarins Júlí 2020“