Greinasafn fyrir flokkinn: Rauðvín

Fjögur ný vín

Það gekk allt of vel að kynna síðasta framúrskarandi vín (Ch. Ducluzeau) það litla sem var eftir kláraðist á sama degi og greinin kom út! Til að bæta upp fyrir þá sem fengu ekki að smakka vínið ætla ég að fjalla um fjögur vín sem komu nýlega í hillur Á.T.V.R. frá fjölskydu samsteypu (negotiant), Jean-Pierre Moueix sem mér finnst áhugaverð. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Framúrskarandi: Ch. Ducluzeau

Þennan gullmola fann ég í neðstu hillunni í Heiðrúnu nánast falin á bakvið. Ég reikna ekki með því að þetta vín verði langlíft í ríkinu svo ég mæli með að grípa eina eða tvær flöskur áður en það hverfur fyrir fullt og allt. Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd