Greinasafn fyrir flokkinn: Vín mánaðarins

Vín mánaðarins júlí 2021.

Inn á milli þess að fá að smakka öll þessi yndislegu nýju vín sem eru á markaðinum, fæ ég eitt og eitt „gamalt og gott“ vín sem hefur verið til sölu árum saman í Á.T.V.R.. Ég smakka þau til að athuga hvernig þau standa sig í samanburði við ný vín sem eru að koma frá sama svæði. Sum standa sig vel önnur ekki eins vel. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins júní 2021.

Mér finnst kominn tími til að hætta að flokka ódýrt lífrænt ræktað vín sem „öðruvísi“ vín. Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd