-
Færslusöfn
-
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Vín mánaðarins
Vín mánaðarins mars 2021.
Þá erum við komin aftur á fullt með umfjallanir, og ætlum við að byrja með vín mánaðarins. Í þessu tilfelli förum við til Ítalíu og tökum fyrir eina af uppáhalds vínþrúgunum mínum, Primitivo (betur þekkt sem Zinfandel í Bandaríkjunum). Halda áfram að lesa
Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með
Merkt primitivo, rauð, Rauðvín, rautt, red, red wine, redwine
Færðu inn athugasemd
Vin mánaðarins Janúar 2021.
Guð sé lof nýja árin er byrjaður! Ég held að það hreinlega getur ekki verið verra en 2020 (7,9,13). Til að fagna því verður vín mánaðarins að þessu sinni frá gamla heimurinn eða réttara sagt eitt góðan Brunello frá Toskana í Ítalia! Halda áfram að lesa
Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins
Merkt ítalía, italy, Rauðvín, rautt
Færðu inn athugasemd