Greinasafn fyrir flokkinn: Vínsmakkarinn mælir með

Bubbly: Decoy.

Það er svolítið erfitt að fagna sumrinu þegar það er sífellt skýjað, blautt og kalt, og ekki batnar það  þegar takmörkunum er skellt á enn einu sinni! En við reynum samt, vegna þess að þó að veðrið og ríkistjórnin (eða réttara sagt COViD 19)  eru sífellt að gera okkur lífið leitt Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Framúrskarandi: Dry Creek Zinfandel.

En af hverju hef ég svona mikla trú á víninu? Einfaldlega vegna þess að ég dæmi alltaf vín eftir verðinu, mín skoðun er, er vínið peninganna virði? Mér er alveg sama hvort vín kostar 2.000 kr. eða 40.000 kr.. Spurningin er, borgar það sig? Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd