Framúrskarandi: Dry Creek Zinfandel.

English

Einstaka sinnum verð ég heppinn, þegar vín sem ég spái vinsældum, verða mjög vinsæl. Eitt dæmi er 1.000 Stories Zinfandel.  Ég var með þeim allra fyrstu til að smakka vínið og sagði umboðsaðila strax eftir á að þarna væru þeir með vín sem hentaði íslenska markaðinum og íslenskri matargerð mjög vel, og þar af leiðandi yrði það vinsælt, og raunin varð sú, það sló algjörlega í gegn. Það sló ekki í gegn mín vegna, ég var bara svo heppinn að spá rétt.

Nú sit ég og er að smakka annað Zinfandel sem ég er sannfærður um að muni slá í gegn, en í þessu tilfelli hefur umboðsaðili ekki alveg eins mikla trú á því og ég, og hefur þar af leiðandi ekki sett það í reynslusölu ennþá.

Halda áfram að lesa
Birt í Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Exceptional wines

Dry Creek Zinfandel Heritage 2017

Every once in a while I get lucky and I say a wine will be popular and it becomes popular. One example is 1.000 Stories Zinfandel. I was one of the very first to taste the wine in Iceland, and when I did, I told the wine importer right away that they had a hit and you know what? They had a hit (yes, I get lucky sometimes).

Halda áfram að lesa
Birt í English | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd