Vín mánaðarins september 2020

Hægt og rólega erum við að sjá meira af hágæða Zinfandel á markaðnum aftur eftir allt of langa lægð. Ég er að tala um EKTA þungt og bragðmikið amerískt Zinfandel, en ekki þessa Zinfandel eftirlíkingu frá Italíu. En þegar úrvalið eykst umtalsvert verður oft erfiðara að finna gott vín þar sem gæði og verð fara saman. Eitt vín sem gerir það svo sannarlega er:

Lesa áfram „Vín mánaðarins september 2020“