Greinasafn fyrir merki: bubbly
Bubbly 3
Í þriðju „bubbly“ umfjölluninni ætlum við að fara til uppáhalds hvítvíns svæðisins míns, Alsace. Að segja að Alsace hafi frábært úrval af hvítvíni er vægt til orða tekið, en margir gera sér ekki grein fyrir því að þar eru einnig framleidd framúskarandi freyðivín.
Also in english. Halda áfram að lesa
Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín
Merkt bubbly, Freyðivín, sparkling, sparkling wine
Færðu inn athugasemd