Greinasafn fyrir merki: cabernet

Vín mánaðarins október 2019.

Augment Cabernet Sauvignon, Barrel Aged in Bourbon, 2016, Kalifornía, U.S.A. Það eru alls konar tilraunir í gangi í vínheiminum í dag, bæði í léttvínum, bjór og sterku víni. Sumar tilraunir hafa heppnast en aðrar ekki.

Birt í Rauðvín, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Vínsmakkarinn mælir með.

Við ætlum að fara í „tveir fyrir einn“ í þetta sinn og mæla með tveim vínum frá sama aðila, einu rauðu og einu hvítu.

Birt í Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd