Greinasafn fyrir merki: champagne

Framúrskarandi vín.

Ég verð að viðurkenna, að þó mér hafi ekki verið boðið á kampavíns kvöld á VOX um daginn (enda sennilega ekki haft efni á því hvort eð er), fannst mér hugmyndin frábær. Það veitir ekki af að fá sér smá „bubbly“ á þessum tíma ársins til að lyfta sér aðeins upp! Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Freyðandi vín fyrir áramótin.

Nýtt ár er handan við hornið og eins og venjulega viljum við fagna því með því að skála á miðnætti með freyðandi víni. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd