Greinasafn fyrir merki: Freyðivín
Bubbly 4
Að undanförnu hef ég fjallað aðeins um freyðandi vín á mismunandi verði frá mismunandi svæðum. Nú þegar að það styttist í stærsta daginn til að skála, ætla ég að fara aftur í kampavíns héraðið og fjalla um tvö vín frá einum af uppáhalds kampavíns framleiðandanum mínum, Laurent-Perrier! Það verður gaman að skála í öðru hvoru þessara hágæða kampavína!! Halda áfram að lesa
Birt í Fræðsluefni, Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínfræði
Merkt áramót, champagne, Freyðivín
Færðu inn athugasemd
Bubbly 3
Í þriðju „bubbly“ umfjölluninni ætlum við að fara til uppáhalds hvítvíns svæðisins míns, Alsace. Að segja að Alsace hafi frábært úrval af hvítvíni er vægt til orða tekið, en margir gera sér ekki grein fyrir því að þar eru einnig framleidd framúskarandi freyðivín.
Also in english. Halda áfram að lesa
Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín
Merkt bubbly, Freyðivín, sparkling, sparkling wine
Færðu inn athugasemd