Greinasafn fyrir merki: prosecco
Treviso 900 Brut, Prosecco. Veneto, Ítalia.
Í síðustu „bubbly“ umfjöllun fórum við beint í dýrari vínin, þ.e. kampavín, en núna ætlum við að fara í hina áttina eða ódýrari vínin, í þessu tilfelli Prosecco. Halda áfram að lesa
Rich Prosecco og Rich Prosecco Rosé
Dósa bjór frá örbrugghúsum er orðinn gríðarlega vinsæll erlendis, svo vinsæll að vín framleiðendur eru að fylgja eftir vinsældunum og búa til gæða vín og átappa á dósir. Mér persónulega finnst það góð hugmynd. Enda sennilega ekki verra og jafnvel … Halda áfram að lesa
Birt í Freyðivín, Hvítvín, Nýlega smakkað, Vínsmakkarinn mælir með
Merkt prosecco, sparkling wine, wine
Færðu inn athugasemd