Rich Prosecco og Rich Prosecco Rosé

Dósa bjór frá örbrugghúsum er orðinn gríðarlega vinsæll erlendis, svo vinsæll að vín framleiðendur eru að fylgja eftir vinsældunum og búa til gæða vín og átappa á dósir. Mér persónulega finnst það góð hugmynd. Enda sennilega ekki verra og jafnvel betra vín en meirihlutinn af kassavíni að mínu mati.

Lesa áfram „Rich Prosecco og Rich Prosecco Rosé“