Vín mánaðarins ágúst 2020.

Cantine di Ora Amicone, 2016, Veneto Ítalía.

Það er alltaf gaman að fara í matarboð þar sem eina sem maður þarf að gera er að mæta og njóta þess að borða góðan mat og hafa gaman.  Einnig er gaman að sjá hvaða og hvers konar vín aðrir bjóða upp á með matnum. Við vitum öll að smekkur manna er misjafn og fróðlegt er að sjá hvað öðrum finnst eiga heima með matnum sem er í boði.

Lesa áfram „Vín mánaðarins ágúst 2020.“