Greinasafn fyrir merki: Vín

Fimm bestu vínin sem ég smakkaði í ár og fást í Á.T.V.R.

Í ár hef ég ákveðið að sigta út og velja þau fimm vín sem mér fannst standa upp úr af öllum sem ég smakkaði.  Þó  að ég hafi smakkað helling af góðu víni sem fæst ekki í ríkinu, ákvað ég að öll vínin á listanum í ár verða að fást í ríkinu. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Framúrskarandi: Flor de Taverners.

Það er alltaf gaman að rekast á góð spænsk vín sem koma ekki frá Rioja, vín sem sýnir okkur að í heild er Spánn frábært vínræktar land. Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd